Á deildarskrifstofum eru nemendum og kennurum veittar upplýsingar og þjónusta af ýmsu taki. Þar er umsjón með nemendabókhaldi, stundaskrám, kennsluskrám og úthlutun kennslurýmis. Þar geta nemendur skólans nálgast vottorð um skólavist, námsferil og fleira. Þar skrá þeir sig úr námskeiðum, skila verkefnum, sækja yfirfarin verkefni og þaðan er útláni á tækjakosti deildarinnar stýrt.

Skrifstofur eru opnar alla virka daga kl 9:00-15:00

Laugarnesvegur 91

Listkennsludeild
Myndlistardeild
Sviðslistadeild

Þverholt 11

Arkitektúrdeild
Hönnunardeild

Skipholt 31

Tónlistardeild