Clara Bro Uerkvitz
www.clarabrouerkvitz.com

Skapadómur goðanna rennur upp og Fimbulvetur gengur í garð.
Veturinn mikli ríkir í þrjú ár og kunngerir endalok heimsins.
Snjór fellur um heim allan og bræður berjast á banaspjótum.
Sýr lifir.
Vegna tilfinningagáfu sinnar er hún fær um að elska allar verur,
jafnvel þær sem breyta meinlega.
Henni er fengið líf í þeim tilgangi að miðla á milli vera sem ekki tala
sameiginlega tungu. Til þess að miðla á milli ólíkra lífsins heima,
verður hún að passa upp á sál sína og breyta af visku.
Vopn hennar er Snælda.