centaur_logo2.png
 

CENTAUR (Supporting, Mobilizing & Empowering Creative and Cultural Industry Entrepreneurs and Educators Toward Social Change) er tveggja ára evrópskt samstarfsverkefni styrkt af Eramsus+ áætlun Evrópusambandsins. Listaháskóli Íslands er einn af samstarfsaðilum verkefnsins. 

Meginmarkmið verkefnisins er að styðja við, hvetja og efla frumkvöðla, listamenn og leiðbeinendur í skapandi greinum og finna leiðir til að takast á við öflugar samfélagsbreytingar eins og COVID-19. 

Verkefnið miðar að því að tengja saman listamenn og leiðbeinendur í fullorðinsfræðslu með því að nýta þekkingu og færni listamanna. Listamenn hafa í gegnum menntun sína og reynslu þróað margar áhugaverðar leiðir sem geta nýst til að auka þekkingu og færni einstaklinga. Því er mikilvægt að tengja listamenn við fullorðinsfræðsluna þannig að þeir geti annars vegar komið dýrmætri reynslu sinni á framfæri og hins vegar fundið leiðir til að miðla list sinni. Jafnframt munu sérfræðingar í fullorðinsfræðslu fá tækifæri til að auka námsframboð sitt og nýta rafræna möguleika í skapandi greinum. 

Meginafurð verkefnisins verður aðgengilegur gagnagrunnur með margbreytilegum námsúrræðum til að efla fagfólk í skapandi greinum, leiðbeinendur í fullorðinsfræðslu og alla þá sem vilja efla hæfni sína og færni á sviði skapandi greina.  

 

 

 

flower-centaurcc15.jpg

Heimasíða CENTAUR 

Samfélagsmiðlar CENTAUR

Facebook 

Invalid Scald ID.

Instagram 

Linkedin

flower-centaurcc15.jpg

Fréttabréf#1

Fréttabréf#2

Fréttabréf#3

Listamenn CENTAUR 

Hrefna Lind Lárusdóttir  
BACK TO THE BODY 

Brogan Davisson
FAILURE IN PERFORMANCE

Marta María Jónsdóttir
MIND IMAGES SHORT STORIES

Briant Rokyta
THE SEED OF JOY 

Elfi Scharf
PLAYFULNESS

Spyros Karras
THE POSTCARD YOU WILL NEVER SEND

flower-centaurcc15.jpg