Brynjúlfur Þorsteinsson 

Ég bý til veraldir. 

Ég vil að veraldir mínar hafi viðvarandi áhrif á þína veröld. 

Ég vil að veraldir mínar vaxi og þroskist með miðlinum. 

Ég vil að veraldir mínar kalli á spurningar um siðfræði og raunveruleika. 

Ég vil að veraldir mínar leiði þig eitthvert. 

 

Mér finnst góð list eiga margt sameiginlegt með góðum tölvuleik. 

 

Mér finnst að morgunmatar matur eigi ekki bara við á morgnana. 

 

Og mér finnst gaman að ganga um í teikningum mínum til að finna fyrir þær tungumál. 

 

Þetta er kortið mitt. Vona að ykkur líki við það. 

 

// 

 

I build worlds. 

I want my worlds to have a lasting impact on your world. 

I want my worlds to grow and evolve with the medium. 

I want my worlds to evoke questions of morality and reality. 

I want my worlds to take you somewhere. 

I think good art draws parallels with a good video game. 

 

I don’t think breakfast food should be just for breakfast. 

 

And I like to walk around in my drawings to figure out a language. 

 

This is my map. Hope you like it. 

 

Myndatexti 

 

“Kopar Plata 1”, 2016 

Kopar plata, æting, 90x55 cm