Sláðu inn leitarorð
Björg Steinunn Gunnarsdóttir
Beðið eftir klóstinu
Það sem bognar verður aldrei beint og það sem skortir verður ekki talið því manneskjan andar að sér ljósi og andar frá sér myrkri. Og þannig byrjaði þetta allt: á meðan við biðum eftir klósettinu.
Aðstandendur //
Leikstjóri: Björg Steinunn
Aðstoðarleikstjóri: Anna Kristín
Leikarar: Diljá Nanna Guðmundsdóttir, Hólmfríður Hafliðadóttir og María Kristín Árnadóttir Danshöfundur: Rebekka Sól Þórarinsdóttir
Tónskáld: Hjalti Nordal
Tæknimaður: María Jóngerð Gunnlaugsdóttir
Stuttmyndagerð: Nikulás Tumi Hlynsson
Leiðbeinendur lokaverkefna //
Karl Ágúst Þorbergsson
Anna María Tómasdóttir
Saga Sigurðardóttir
Tryggvi Gunnarsson
Þakkir //
Egill Ingibergsson, Karl Ágúst Þorbergsson, Anna María Tómasdóttir, Listaháskóli Íslands
Ágrip //
Björg Steinunn ber marga titla, hana skaltu ekki kitla. Hún tekur á sig margar myndir, hún málar líka myndir. Björg Steinunn er sviðshöfundur, listmálari og grínisti en það er ykkar að dæma: Er hún vinur eða fjandi?