Bakland Listaháskóla Íslands var í upphafi félag um Listaháskóla Íslands og hafði það að markmiði að sameina alla listmenntun á háskólastigi í einn sterkan Listaháskóla. 

Árið 2015 var Félag um Listaháskóla Íslands lagt niður og Baklandið stofnað. Bakland Listaháskólans er, eins og nafnið ber til kynna, stuðningur við Listaháskólann og hagsmuni hans úti í samfélaginu. 

STJÓRN

Halldór Eiríksson - Formaður
Hrafnkell Pálmarsson
Sigríður Soffía Níelsdóttir
Sigrún Grendal

HAFA SAMBAND

baklandsstjorn@lhi.is

FLÝTILEIÐIR 

Stjórn Listaháskóla Íslands

Um Listaháskóla Íslands (Ársskýrslur)

Samþykktir fyrir Bakland Listaháskóla Íslands