Sláðu inn leitarorð
Ástríður Jónsdóttir
Nýlega samþykkt deiliskipulag
Hér átti sér stað uppgröftur: Hulunni flett af, jörðin afhjúpuð. Rask, sár, tími, marblettur. Grjót og jarðvegur sem kúrðu hér í 96 ár, fjarlægð af vélum og líkömum. Framför. Stál sem eitthvað miklu stærra en ég sveigði. Steypuklumpar með skýran tilgang. Teikningar sem hafa allt annan tilgang en segja sömu sögu. Síbreytileg framvinda bak við gler.
Jarðvegur úr landfyllingu á Tryggvagötu, trélitateikningar, vinnustaðagirðing