Ein stöndum við á hjarta jarðar
með ofurlítinn sólargeisla í augum
og svo er nótt.
- Salvatore Quasimodo 
 
Það styttist í þau. Við eigum von á þeim hvað úr hverju. Það verður að vera fínt þegar þau koma. 
 
Aðstandendur:
Samsköpun: Annalísa Hermannsdóttir, Ellen Margrét Bæhrenz, Almar Blær Sigurjónsson, Andrés Þór Þorvarðarson
Flytjendur: Almar Blær Sigurjónsson, Ellen Margrét Bæhrenz
Leikstjórn: Annalísa Hermannsdóttir
Aðstoðarleikstjórn og ljósahönnun: Björg Steinunn Gunnarsdóttir
Tónlist: Andrés Þór Þorvarðarson
Leikmynd: Egle Sipaviciute
Búningar og aðstoð við leikmynd: Helga Þöll Guðjónsdóttir
Aðstoð við leikmynd: Egill Ingibergsson
Grafískur hönnuður: Björg Steinunn Gunnarsdóttir 
 
Þakkir:​
Auður Brá Hermannsdóttir
Dagur Úlfarsson
Egill Ingibergsson
Gréta Kristín Ómarsdóttir
Guðborg Auður Guðjónsdóttir
Hermann Kristjánsson
Heitasti bekkurinn
Karl Ágúst Þorbergsson
Magnús Thorlacius
Saga Sigurðardóttir
Snæfríður Sól Gunnarsdóttir
Stefán Ingvar Vigfússon
 
analisa_forsidumynd.jpg
 

Og svo er nótt (2021), by LHÍ Sviðslistir

Ágrip: 

Annalísa er ákveðin en efins listakona er vinnur á þverfaglegu sviði lista ýmist við sköpun sviðslista, texta, tónlistar og myndbanda. Sviðsverk vinnur hún allajafna út frá spuna í samsköpun. Annalísa sækir innblástur sinn í hversdagsleikann og málefni líðandi stundar en fáránleiki mannlegrar tilvistar er henni hugleikinn. Lífið er fáránlegt - taktu stökkið! En betri er krókur en kelda samt. Háð, harmur, grín og góða skemmtun.