Almennum starfsumsóknum er ekki svarað sérstaklega en þær eru geymdar í þrjá mánuði.
Ef umsækjandi kemur til greina í starf verður haft samband við viðkomandi.
Meginreglan hjá LHÍ er sú að störf eru auglýst laus til umsókna.
Sækja þarf um auglýst störf sérstaklega, einnig ef almenn umsókn hafi verið send.

Farið er með allar umsóknir og fyrirspurnir um störf sem trúnaðarmál.

Skila inn almennri umsókn.

Upplýsingar: soleybjort [at] lhi.is (Sóley Björt Guðmundsdóttir), forstöðumaður háskólaskrifstofu, mannauðs- og gæðastjóri.

Akademísk störf

Reglur um veitingu akademískra starfa

Siðareglur Listaháskóla Íslands