Listaháskóli Íslands sækist eftir hæfileikamiklum og hugmyndaríkum einstaklingum með góða almenna undirstöðumenntun og grunnþekkingu á viðkomandi sviði. Rétt til að sækja um bakkalárnám hafa þeir sem lokið hafa stúdentsprófi eða sambærilegu námi.

Smellið hér fyrir frekari upplýsingar um umsóknarferlið