Listkennsludeild Listaháskóla Íslands stendur fyrir útskriftarviðburði dagana 13. og 14. maí.

 
Dagskrá er opin öllum og fer fram í Borgarbókasafni / Menningarhúsi Gerðubergi.
 
Viðburðurinn er hluti af útskriftarhátíð Listaháskóla Íslands og þar kynna verðandi kennarar lokaverkefni sín með fjölbreyttum hætti.
 
Börn ásamt aðstandendum eru sérstaklega boðin velkomin á fjölskylduvænar listasmiðjur nemenda á laugardeginum.
       
           
                    
FÖSTUDAGUR 13. MAÍ            
Fyrirlestrar fara fram í Bergi- aðalsal 
 
11.45-12.15    
Hús opnar          
 
12.15-12.30    
Viðburður settur
Ávarp rektors og deildarforseta  
 
12.30-13.00        
Karna Sigurðardóttir        
13.00-13.30    
Haraldur Jónasson        
 
13.30-14.00        
Halldór Kristján Baldursson  
Hvað nú? Myndasaga um menntun 
    
14.00-14.30    
Hlé
        
14.30-14.45  
Kristín Klara Gretarsdóttir 
 
14.45-15.00       
    
15.00-15.30    
Hallur Örn Árnason 
Eru kvikmyndir listgrein eða tungumál? – Kennsluefni i kvikmyndagerð og kvikmyndalæsi    
                    
             
           
LAUGARDAGUR 14. MAÍ
Fyrirlestrar fara fram í Bergi- aðalsal 
 
9.30-10.00    
Hús opnar
          
10.00-10.30      
Ása Gunnlaugsdóttir
Edda H. Austmann Harðardóttir
Guðný Sara Birgisdóttir
Helen Svava Helgadóttir
Ólafur Steinn Ingunnarson
Sólveig Eir Stewart  
Spjallborð um menntun:
Diplómanemendur
 
10.30-11.00        
       
11.00-11.30        
Jóhanna Bergmann  
 
11.30-12.30    
Hlé
      
12.30-13.00        
Sigrún Waage
13.00-13.30        
Símon Örn Birgisson 
       
13.30-14.00        
Gunnar Gunnsteinsson        
 
14.00-14.30    
Hlé           
  
14.30-15.00  
Guðrún Óskarsdóttir  
15.00-15.30        
Guðrún Jóhannsdóttir     
Hildigunnur Sigvaldadóttir        
Lærdómurinn í línunni – Hvernig nýtist teikning í námi þvert á fög?                    
 
LAUGARDAGUR 14. MAÍ 
 
Smiðjur 
Börn ásamt aðstandendum eru sérstaklega boðin velkomin á listasmiðjur nemenda
            
10.00-12.00    
Kristín Klara Gretarsdóttir        
Smiðjurými við hlið Bergs  
 
13.00-14.00    
Halldór Kristján Baldursson        
Smiðjurými við hlið Bergs     
 
14.00-14.45    
Guðmundur Arnar Sigurðsson  
Hreyfirými, neðri hæð       
 
Smiðjurými við hlið Bergs        
 
             

 

Valgerður Jónsdóttir        
Málfríðarstofa, neðri hæð  
Skúlptúrsýning og vídeóverk stendur báða dagana  
 
 
Útskriftarnemendur vor 2022
Ása Gunnlaugsdóttir
Ása Valgerður Sigurðardóttir
Brynjar Gunnarsson
Edda H. Austmann Har
Guðmundur Arnar Sigurðsson
Guðný Sara Birgisdóttir
Guðrún Jóhannsdóttir
Guðrún Óskarsdóttir
Gunnar Gunnsteinsson
Halldór Kristján Baldursson
Hallur Örn Árnason
Haraldur Jónasson
Helen Svava Helgadóttir
Hildigunnur Sigvaldadóttir
Jóhann Ingi Benediktsson - Tónlistardeild
Jóhanna Bergmann
Karna Sigurðardóttir
Kristín Klara Gretarsdóttir
Ólafur Steinn Ingunnarson
Sigrún Waage
Símon Örn Birgisson
Sólveig Eir Stewart
 
 
 
Um listkennsludeild
Nám í listkennsludeild Listaháskóla Íslands miðar að því að þjálfa leiðtogafærni í kennslu þar sem fólk úr ýmsum greinum vinnur saman og samhliða að kennslufræðilegum úrlausnarefnum, með áherslu á aðferðafræði lista. Nemendur útskrifast með kennsluréttindi á öllum skólastigum.