Upphaf skólastarfs og nýnemakynning 21. ágúst 2017

Nýnemar mæta á kynningar í sínum deildum morguninn 21. ágúst og eftir hádegi hefst nýnemakynning og skólasetning í húsnæði skólans að Laugarnesvegi 91.

Dagskrá deilda:

Hönnunar- og arkitektúrdeild – kl: 10.00-12.00, Þverholt 11, fyrirlestrasalur A

Listkennsludeild – kl: 10.00 - 12.00, Laugarnesvegur 91, stofa 054

Myndlistardeild – kl: 10.00 - 12.00, Laugarnesvegur 91, fyrirlestrarsalur

Sviðslistadeild– kl: 10.00 – 12.00, Sölvhólsgata 13

Tónlistardeild – kl: 9.00 - 12.00, Skipholt 31

 

Nýnemakynning – kl. 13:00 – 15:00, Laugarnesvegur 91

Kynningar á þeirri þjónustu sem nemendum stendur til boða eins og námsþjónustu, bókasafn, tölvuþjónustu og alþjóðamál. Nemendaráð kynnir einnig starfsemi sína.

 

Skólasetning – kl. 15:00, Laugarnesvegur 91

Fríða Björg Ingvarsdóttir, rektor býður gesti velkomna.

Hollnemi og fyrrverandi nemandi LHÍ og núverandi nemandi flytja

hvatningu til nýnema.

 

Mynd: Anne Rombach