Birtingarmyndir kynjakerfisins

Gestur okkar í síðustu Málstofu haustannar er dr. Guðný Gústafsdóttir kynja- og bókmenntafræðingur, verkefnastjóri hjá Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands.

Guðný heldur stutt erindi um kynjakerfið og birtingarmyndir þess.

Opnað verður svo fyrir umræður, Eygló Hilmarsdóttir 3. árs nemandi á leikararbraut er fundarstjóri og mun stjórna umræðum. 

Öll hjartanlega velkomin.

 

What does the patriarchy look like? 

For our last Public talk of the semester we welcome Guðný Gústavsdóttir PH. D. in gender- and literature studies. 

Guðný will talk about how the patriarchy looks like ad how it presents itself.

After that we will open for discussion which Eygló Hilmarsdóttir 3rd year stundent from the acting programme will host.