Naomi Games heldur opinn fyrirlestur í fyrirlestrarsal A, þriðjudaginn 9. janúar kl. 12:15. Fyrirlesturinn er opinn öllum og verður fluttur á ensku.
Heiti fyrirlestrarins er “MAXIMUM MEANING, MINIMUM MEANS’ – the life and work of Abram Games” og fjallar um verk Abram Games föður Naomi.
 
Þegar Naomi Games var að alast upp, fylgdist hún með föður sínum vinna í stúdíóinu sínu á heimili fjölskyldunnar.
Naomi lærði hönnun í London College of Printing, London en við andlát föður hennar árið 1996 kláraði hún hans síðasta verk. Hún er höfundur fjölda barnabóka og hefur einnig skrifað bækur um föður sinn.
 
Abram Games (1914-96) was one of the 20th century’s most innovative and important graphic designers; producing some of Britain’s most enduring images, which are a now a fascinating record of social history.
 
His career spanned 60 years during which he produced hundreds of posters as well as stamps for Britain, Jersey and Israel, book jackets and emblems, including those for the Festival of Britain (1951) and BBC Television (1953). Other clients included British Airways, the Financial Times, Guinness, Shell and Transport for London. During World War II he was uniquely appointed Official War Poster Designer. It was Games’ personal philosophy of ‘maximum meaning, minimum means’ that gave his works their distinctive conceptual and visual quality.