Af hverju öskra mennirnir svona?

Gunnar Ben ræðir um aðlögun klassíska tónlistarmannsins að þungarokksheiminum. Einnig skoðar hann tónlist Skálmaldar, þjóðleg áhrif, lífið í rútunni og #aðstöðuna.

Gunnar Ben er Mývetningur, fagstjóri, óbóeigandi, kórstjóri, aðjúnkt og þungarokkari.

Fyrirlesturinn fer fram í Skipholti 31, stofu 633
Allir hjartanlega velkomnir!