Vinnustofan Traditions and Innovation var þriggja ára samstarfsverkefni sem hófst árið 2015 og var styrkt af Cirrus, samtökum hönnunarháskóla á Norðurlöndunum. Auk Listaháskóla Íslands tóku þátt í verkefninu University of Lappland og Estonian Academy of Arts en þema verkefnisins var dýraúrgangur og -afurðir. Nemendum og kennurum skólanna þriggja gafst kostur á að taka þátt í vinnustofu sem hver skóli hafði umsjón með í sínu landi, þrjú ár í röð. Í Lapplandi var sjónum beint að hreindýrinu, í Eistlandi var pergamentið krufið og á Íslandi var viðfangsefnið íslenski hesturinn. Hver vinnustofa samanstóð af fyrirlestrum, heimsóknum á býli, söfn og til framleiðsluaðila auk hópavinnu og lokakynningar.

///

Intensive workshop Traditions and Innovation was organized and supported by Cirrus/Nordplus in cooperation with Estonia Academy of Arts, Iceland Academy of the Arts and University of Lapland. The overall theme of the three workshops was animal waste. In Finland the focus was on the reindeer in Lappish culture, in Estonia it was on parchment and in Iceland it was on the Icelandic horse. Each workshop consisted of lectures, visits to local farms, museums, and producers as well as group works with final presentations.

Lappland 2015

Lappland 01 from Tinna Gunnarsdóttir on Vimeo.

Eistland 2016

CIRRUS Traditions and Innovation II / Nordplus Higher Education from Eesti Kunstiakadeemia on Vimeo.

Ísland 2017

Iceland from Tinna Gunnarsdóttir on Vimeo.