Lecture Series spring 2024 – Department of Fine Art, Iceland University of the Arts

    Every semester a guest lecture series is held by the Department of Fine Art at the Iceland University of the Arts. Lectures are open to all, in and outside of the University.
    In five lectures over the course of the semester, artists and art professionals share their research, experimentation, art making, activism and speculative, collaborative and inclusive practices with us.

Hugarflug 2019

Dagskrá / Programme 2019

 

15. febrúar - Föstudagur / Friday 

IS= íslenska
EN= English
 
Skráning er óþörf og er ráðstefnan öllum opin. 
No registration needed as the conference is open to all. 
 
8.45- 9  Mötuneyti / Caffiteria 
Morgunkaffi / Coffee 
 
9-9.15  L193 Fyrirlestrarsalur / Lecture hall 
Ávarp rektors LHÍ / Opening from rector of IUA - Fríða Björk Ingvarsdóttir. IS
 

Tískusýning útskriftarnema í fatahönnun LHÍ

Á sýningunni kynna nemendur BA útskriftarverkefni sín frá Listaháskóla Íslands. Lokaverkefni nemenda í fatahönnun er einstaklingsverkefni sem samanstendur af frjálsri rannsókn, hönnun og gerð á línu af tískufatnaði undir handleiðslu leiðbeinenda.

Sex fatahönnuðir útskrifast af námsbrautinni að þessu sinni en það eru þau:

Andri Páll Halldórsson Dungal

Brynja Líf Haraldsdóttir

Guðrún Ísafold Hilmarsdóttir

Jóhanna María Sæberg

Rubina Singh

Sigurey Bára Reynisdóttir

 

Sýningarstjóri er Anna Clausen

Útópíska prentverkstæðið

Útópíska prentverkstæðið
Opnun: 24. apríl 2024, 18:00-21:00
 
Nemendur í grafískri hönnun við Listaháskóla Íslands fá aðgang að margskonar prenttækjum og aðferðum á prentverkstæðunum í Þverholti og Laugarnesi.

Námskeiðin sem um ræðir eru m.a. Letur og virðingarröð, Myndsköpun, Útópía og Tilraunaprentsmiðja með gestaprófessor Fraser Muggeridge.

Á sýningunni Útópíska prentverkstæðið verða sýnd verk sem unnin voru á prentverkstæðunum af nemendum á 1. og 2. ári í grafískri hönnun 2023-24.

 

//