Class: 
color1

Lecture Series spring 2024 – Department of Fine Art, Iceland University of the Arts

    Every semester a guest lecture series is held by the Department of Fine Art at the Iceland University of the Arts. Lectures are open to all, in and outside of the University.
    In five lectures over the course of the semester, artists and art professionals share their research, experimentation, art making, activism and speculative, collaborative and inclusive practices with us.

Myndlistarsýning í Grasagarði Reykjavíkur í Laugardal: Hugsandi haugur

Myndlistarsýning í Grasagarði Reykjavíkur í Laugardal: Hugsandi haugur
 
Nemendur á fyrsta ári í meistaranámi við myndlistardeild Listaháskóla Íslands opna sýningu á verkum sínum í Grasagarði Reykjavíkur í Laugardal, laugardaginn 23. mars kl. 14:00-16:00.
Sýningin er öllum opin og stendur til 2. apríl. Almennur opnunartími: 10:00-15:00. Enginn aðgangseyrir.
 

Útskriftarhátíð 2024

Útskriftarhátíð Listaháskólans fer fram 15. mars til 2. júní 2024

Hátíðin er afar fjölbreytt en á dagskrá eru fjölmargir viðburðir frá öllum deildum Listaháskólans. Frítt er inn á alla viðburði.

Hér fyrir neðan má finna yfirlit yfir viðburði hátíðarinnar eftir deildum og munu frekari upplýsingar bætast við eftir því sem nær dregur viðburði.

Arkitektúr

BA í arkitektúr
11.05.-19.05.
Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús

MArch í arkitektúr
11.05.-19.05.
Tollhúsið, Tryggvagötu