STEINUNN EYJA HALLDÓRSDÓTTIR
steinunneyja [at] gmail.com

 

Hún stendur utan við æsing borgarlífsins og fylgist með samtímanum úr fjarska, meðvituð en aftengd. Stoltur safnari sem er ástfangin af gripum sínum og skreytir sig með þeim umkringd plöntum, minjum og gömlum vinum sem móta lífssýn hennar og stíl. Útkoman er óljós samsláttur fortíðar og nútíðar; rómantísk framtíðarsýn sem endurspeglast í nánu sambandi arfleifðar og sundurleits nútíma. Hún týnir saman klæði frá formæðrum sínum og forfeðrum og sníðir þau saman eftir sínu höfði og býr til ný form, nýjan stíl.

F**k Minimalism

At the outskirts of the big city life she watches the present from a distance, aware yet detached. She is a proud collector in love with her things. She uses her favourite objects as embellishment and surrounds herself with plants, relics, and old friends, shaping her view of life and identity, resulting in a vague collision of the present and past. A romantic vision of the future; a close relationship between heritage and a diverse present. With garments from her ancestors blended with her modern mind she creates new shapes, her own style.