Salvör Sólnes 

salvorsolnes [at] gmail.com 

Það er spenna í því að þræða perlu á nál sem leiðir hugann frá spennu líkamans, losar hnútinn í maganum. Ég reyni að færa órólega orku yfir í form án þess að færa sjálfan óróleikann yfir. Umbreyting tilfinninga yfir á flöt er róun, ferli sem býr til kyrrð. Leitin er að flæði og jafnvægi innan myndanna, innan formsins, innan rifbeinanna. Formin eiga að tala 

saman, hækka róminn en ekki kýta. Kyrrð og ringulreið eru ekki svo miklar andstæður, þau geta átt sér stað á sama tíma. Það er gaman að grugga í jafnvægi tilfinninga. 

 

 

// 

There is a tension in threading a pearl onto a needle which distracts from the tension of the body, undoes the knots of the stomach. I attempt to transform disquiet into shapes without transferring the disquiet itself. The transformation of feelings onto canvas is soothing, a process which creates calm. The search is for flow and balance within images, within shapes, within the ribs. The shapes are supposed to be in conversation, to raise their voices without squabbling. Calm and chaos are not total opposites; they can happen simultaneously. It’s fun to jumble the balance of emotions. 

 

Myndtexti: 

Ribbed, 2015 
Akríll á striga, 85cm x 85cm 

Ribbed, 2015 
Acrylic on canvas, 85cm x 85cm