Fornafn: 
Samuel Rees
Sam Rees lagði stund á nám í gagnvirkum listum (Interactive Arts) við Manchesterháskóla með áherslu á skapandi hugsun og nemendamiðað nám. Sam hefur fjölbreytta kunnáttu og ástríðu fyrir DIY, þar með talið sjálfstæðri útgáfu, rafmagnstækni, forritun og utangarðslist. Hann hefur kennt gagnvirka miðlun við LHÍ frá árinu 2014, var stofnaðili Fjúk, lista- og hönnunarmiðstöð og er einn skipuleggjenda hinnar árlegu Reykjavík ZIne and Print Fair.
 
Deild: 
Deild á starfsmannasíðu: