Fornafn: 
Steinþór Kári Kárason
 
Steinþór hefur kennt við hönnunar- og arkitektúrdeild Listaháskólans síðan 2003. Bæði í verkum sínum og við kennslu hefur hann lagt áherslu á að skoða sambandið milli borgarrýmis og arkitektúrs og hvernig hægt sé að bæta umhverfi okkar með góðum arkitektúr. Ásamt því að kenna við Listaháskólann hefur Steinþór rekið arkitektúrstofuna Kurtogpí með Ásmundi Hrafni Sturlusyni síðan 2004.   
 
Deild á starfsmannasíðu: