Fyrir hver er námskeiðið: Námskeiðið fer fram á ensku. Námskeiðið hentar fyrir þau sem vilja fræðast um popptónlist og tilurð hennar í alþjóðlegu samhengi. Námskeiðið er valnámskeið á MA stigi. 
 
What defines popular music? What influences it? Where is it rooted? And how do we listen to it?
 
As we answer these questions, we will follow the intersecting, entwined, ever-shifting paths of people and music as they move across continents and through oceans. We will listen to Hindi and Tamil film songs, all different styles of J-pop, screamo from Myanmar, Hawaiian gangster rap, mandopop, cantopop, synthesized ragas, Vietnamese soul, enka, T-pop, V-pop, South African jazz and hip hop, Japanese psychedelic rock, pop yeh yeh, Bollywood steel guitar, and Singaporean country.
 
With our extensive listening assignments, we will read critical writings on popular music cultures from the fields of history, musicology, sociology, ethnomusicology, cultural studies, and journalism. In addition to reading and listening critically, students will be expected to form and articulate written arguments and opinions of their own in response to listening and readings.
 
Námsmat: Verkefni og þátttaka í tímum.
 
Kennari: Erik de Luca.
 
Staður og stund: Fimmtudagar kl. 10:30 - 12:10.
 
Tímabil: 25. janúar - 17.maí 2018.
 
Einingar: 3 ECTS.
 
Kjósi nemendur að taka námskeið án eininga gefur kennari verkefnum nemenda ekki endurgjöf. Verðmunur ræðst þ.a.l. af auknu vinnuálagi kennara.
 
Námskeið sem tekin eru án eininga geta þó skráðst, án eininga, á námsferil nemenda.
 
Verð: 36.750 kr. (án eininga) /  45.900 kr (með einingum).
 
Forkröfur: BA. gráða eða sambærileg menntun. 
 
Nánari upplýsingar:  Elísabet Indra Ragnarsdóttir, verkefnastjóri tónlistardeildar. indra [at] lhi.is.