KVEIKJUÞRÆÐIR / SPARK PLUGS

Í LOK HAUSTANNAR OG Á VORMISSERI MUNU MEISTARANEMAR Á FYRSTA ÁRI Í MYNDLIST (AUK SKIPTINEMA VIÐ 2. ÁR MA) VIÐ LISTAHÁSKÓLA ÍSLANDS HALDA RÖÐ EINKASÝNINGA UNDIR NAFNINU KVEIKJUÞRÆÐIR.

Sýningarnar eru af ólíkum toga en eiga það sammerkt að vera eins konar kveikjuþræðir og nánari útfærslur af hugmyndum og vinnuferli fram til þessa. 

Sýningarnar opna klukkan 15.00 á föstudögum (og einn fimmtudag) í Kubbnum (2.hæð) og Huldulandi (1. hæð), sýningarsölum myndlistardeildar að Laugarnesvegi 91. Sýningarnar eru einugs opnar á opnunardaginn og eða í samtali við sýnendur helgina eftir opnun. 

2017
Fimmtudagur 7. desember

Kerstin Möller
(skiptinemi á öðru ári í MA)

Aissa Lopez
(skiptinemi á öðru ári í MA)

2018
Föstudagur 19.janúar

Christopher Roberts

Sihan Yang

Föstudagur 26.janúar

María Hrönn Gunnarsdóttir

Ragnheiður Guðmundsdóttir

Föstudagur 2. febrúar

Pier Yves Larouche

Guðríður Skugga Guðlaugsdóttir

Föstudagur 9. febrúar

Elísabet Birta Sveinsdóttir

Margrét Helga Sesseljudóttir

Föstudagur 2. mars

Kirill Lorech

Marie Lebrun

Föstudagur 9. mars 

Kimy Tayler

Katrina Jane Perry