DAMA, samstarfsnet hönnunar og sviðslistaskóla stendur fyrir námskeiðinu sem styrkt er af Nordplus áætluninni.  Leiðbeinendur á námskeiðinu eru Jim Ashilevi, Renz van Steenbergen, Henri Hütt og Taavet Jansen.

Þeir nemendur Listaháskólans sem hlutu styrk til þáttöku eru: Freyja Eilíf Logadóttir, Halla Birgisdóttir, Helena Aðalsteinsdóttir og Una Björg Magnúsdóttir úr myndlistardeild, Bergrún Snæbjörnsdóttir, nemandi á tónsmíðabraut og Jón Einar Hjartarson, nemandi í grafískri hönnun.

Hægt er að lesa nánar um námskeiðið á vefslóðinni http://www.medialappi.net/dama/dama9/