Melanie Ubaldo 

melanieherself [at] gmail.com 

rollaweek.tumblr.com 

 

Texti er mikilvægur grunnur í verkum mínum, fólk segir eitthvað við mig og það verður að texta. Það var örlagakennd tilviljun sem leiddi til þess að vinkona mín kallaði til mín í miðju samtali við einhvern annan að ég væri „asískari“ en hún. Þetta andartak hefur haft áhrif á hvernig ég vinn í dag. Vinna mín dafnar vegna notkunar á þessum tilviljunarkenndu staðhæfingum sem fólk ávarpar mig með, einkennilegri hörku og virðingarleysi – fræknum dónaskap. Í verkunum felst mikil ögrun en samt sem áður er ég að reyna að vera tvítyngd í íróníu og einlægni. 

 

// 

 

Text serves as a major conceptual foundation in my oeuvre. People say something to me and it becomes text. It was the most serendipitous happenstance when a friend shouted in my direction whilst talking to someone else that apparently I was “more Asian” than her. This moment proved consequential in shaping the kind of work that I make to this day. My works thrive on the use of these serendipitous statements addressed to me by people in their gruff, idiosyncratic, unapologetic, unabashed crudeness. Through these works I’m monumentally throwing shade albeit with attempts at being bilingual in both irony and sincerity. 

 

Myndatextar: 

 

GRJÓN, 2015 

olía, oil stick, blek, akryl, ryk, mold á striga, 4,8 x 3,85m 

 

GRJÓN, 2015 

oil, oil stick, ink, acrylic, dust, soil on canvas, 4,8 x 3,85 m