Kristín Helga Ríkharðsdóttir 
https://vimeo.com/user23165061 
kristin.rikhards [at] gmail.com 

 

Ég tek hluti úr þeirra venjulega samhengi og eigna mér þá; gef þeim nýja merkingu og set inn í mitt samhengi. Vinna mín byggist á því sem ég sé í mínu sjónræna umhverfi, hvort sem það er hið hversdagslega eða það sem ég sé á netinu, í sjónvarpinu eða í tölvuleikjum. Heimurinn og virkni hans er uppspretta og viðfangsefni í verkum mínum, þar sem framsetningar á raunveruleika eru fullar af eftirlíkingum sem við trúum jafnvel betur en veruleikanum sjálfum. Með verkum mínum vil ég láta glitta í raunveruleika sem áhorfandinn þekkir og er þátttakandi í en er í raun ekki til. 

I take objects and ideas out of their normal context and appropriate them; giving them new meaning through my own context. My work is mainly based on my visual environment, whether it’s mundane things, what I see online, on TV or computer games. I ask questions about the world and how it operates. Reality is full of simulations which we tend to believe even more than reality itself. With my work I want the audience to see a glimpse of reality they're familiar with and are a part of, but one that doesn’t really exist. 

 

Mynd 1. 
Skissa 2016 
Ljósmynd 

 
Sketch 2016 
Photo 

 

Mynd 2 
Það sem er, var og jafnvel verður, 2015 
Stilla úr vídeóverki 

 

What is, Was and Possibly Will Be, 2015 
Video still