Sköpun, miðlun og frumkvöðlastarf / NAIP 
M.Mus.

 

Kennsluskrá 2019-2020

Uppbygging náms

1. ár Haustönn 
NAIP Intro course
SUM1002TM / 2 ECTS
S
Mentor
MEN1003TM / 2 ECTS
S
Leading & Guiding
LAG0007TM / 7 ECTS
S
Performance and
Communication

PAC0107TM / 7 ECTS
S
Cultural Management
MNS0004TM / 6 ECTS
S
Music in Dialogue I
MID0104TM / 4 ECTS
S
Doing Things with Art
/ 2 ECTS
S
1. ár Vorönn 
Mentor
MEN / 3 ECTS
S
Music in Dialogue II
MID0203TM / 3 ECTS
S
Optional modules
Electives/Ind.project/24 ECTS
V
2. ár Haustönn 
Mentor
MEN / 3 ECTS
S
Optional modules
Electives/Ind.project/27 ECTS
V
2. ár Vorönn 
Professional
Intergration Project

LOK00JTM/30 ECTS
V

 

 

2018 - 2019

1. ár Haustönn 
NAIP Intro course
SUM1002TM / 2 ECTS 
S
Mentor
MEN1003TM / 2 ECTS 
S
Leading & Guiding
LAG0007TM / 7 ECTS
S
Performance and
Communication

PAC0107TM / 7 ECTS
S
Project Management
VST0106MK / 6 ECTS
S
Music in Dialogue I
MID0104TM / 4 ECTS
S
Doing Things with Art
/ 2 ECTS
S
1. ár Vorönn 
Mentor
MEN / 3 ECTS
S
Cultural Management
MNS0004TM / 4 ECTS
S
Music in Dialogue II
MID0203TM / 2 ECTS
S
Optional modules
Electives/Ind.project/21 ECTS 
V
2. ár Haustönn 
Mentor
MEN / 3 ECTS
S
Optional modules
Electives/Ind.project/27 ECTS 
V
2. ár Vorönn 
Professional Intergration Project
LOK00JTM/30 ECTS
V

 

2017 - 2018

1. ár Haustönn 
NAIP Intro course
SUM1002TM/ 2 ECTS
S
Mentor
MEN1003TM / 2 ECTS
S
Leading & Guiding
LAG0007TM / 7 ECTS
S
Performance and Com.
PAC0107TM / 7 ECTS
S
Project Management
VST0106MK / 5 ECTS
S
Practice Based Research
PBR / 7 ECTS
S
1. ár Vorönn 
Mentor
MEN/ 3 ECTS
S
Cultural Management
MST / 4 ECTS
S
Optional modules
Electives/Ind.project/23 ECTS 
V
2. ár Haustönn 
Mentor
MEN/ 3 ECTS
S
Optional modules
Electives/Ind.project/27 ECTS 
V
2. ár Vorönn 
Professional Intergration Project
PIP/30 ECTS
V

 

 

Kennsluskrá

Hæfniviðmið námsbrautar

Þekking

Að loknu námi býr nemandi yfir þekkingu á sviði sköpunar, miðlunar og frumkvöðlastarfs..
​Í því felst að nemandi:

  • Þekki tónbókmenntir, tónfræði og stílbrigði sem tengist sérsviði hans. 
  • Hafi aflað sér þekkingar með rannsóknum og listsköpun.
  • Geti fært rök fyrir úrlausnum sínum.
  • Geti sett nýjustu þekkingu í samhengi á viðeigandi sérsviði.
  • Þekki til rannsóknaraðferða á sínu fagsviði.
  • Hafi þekkingu á siðfræði í listum, listsköpun og rannsóknum.

Leikni

Að loknu námi getur nemandi beitt aðferðum og verklagi á sviði sköpunar, miðlunar og frumkvöðlastarfs.
​Í því felst að nemandi:

  • Hafi áunnið sér persónulegan stíl.
  • Hafi vald á fjölbreytilegum stílbrigðum tónlistar og geti endurskapað og umbreytt tónefni eða tónverki út frá skilningi sínum á mismunandi stílbrigðum. 
  • Búi yfir færni til að skapa, þróa og vinna úr tónefni sem á rætur í ólíkum samélagsaðstæðum og beitt þeim í fjölbreytilegum tilgangi.
  • Geti flutt og túlkað eigin tónlist og annarra af næmni og öryggi.
  • Geti spunnið af öryggi og sannfæringu og brugðist á viðeigandi hátt við aðstæðum og samhengi.
  • Geti jöfnum höndum verið leiðandi og fylgjandi í samleik eða –söng.
  • Geti tekið sjáfstæða og gagnrýna afstöðu byggða á stöðugu endurmati og endurskoðun samkvæmt aðferðum starfendarannsókna.
  • Geti þróað og endurnýjað tækni við lestur, úrvinnslu, æfingar og túlkun í þeim tilgangi að láta listrænar hugmyndir sínar og annarra verða að veruleika.

Hæfni

Að loknu námi getur nemandi hagnýtt þekkingu sína og leikni í starfi og/ eða frekara námi.
​Í því felst að nemandi:

  • Geti sett fram listræna hugmynd, þróað hana og skilað af sér í heildstæðu verki eða verkefni á sannfærandi máta sem öflugur höfundur, flytjandi og/eða stjórnandi á fjölbreytilegum, opinberum vettvangi fyrir jafnt sérfræðinga sem óreyndra áheyrendur.
  • Geti leitt eða stjórnað flutningi annara samhliða eigin tónlistarflutningi.
  • Hafi þróað með sér nauðsynlega hæfni og sjálfstæð vinnubrögð til að geta tekist á við frekara nám.
  • Geti átt frumkvæði að samstarfsverkefnum innan listageirans og við fjölbreytilegar samfélagsaðstæður.
  • Búi yfir hæfni til að skipuleggja samstarfsverkefni og stýra þeim af ábyrgð.
  • Hafi sjálfstæði og samskiptahæfni til að taka virkan þátt í samstarfi við fjölbreytilegar menningarlegar aðstæður.
  • Geti sett fram og lýst margbrotnum listrænum og fræðilegum málefnum sinnar sérgreinar á aðgengilegan hátt og geti staðið fyrir máli sínu, jafnt munnlega og skriflega á a.m.k. tveimur tungumálum.
  • Geti stýrt tónlistarsmiðjum, stutt við þátttakendur við hefðbundnar sem og óhefðbundnar aðstæður, unnið með ólíkum hópum á jafningjagrundvelli, tekið tillit til ólíkra sjónarmiða og beitt viðeigandi smiðjutækni hverju sinni.
  • Geti samþætt hæfni sína í verkefnastjórnun, skapandi hugsun, listrænan skilning og almenna þekkingu á skipulegan hátt við að stýra verkefnum sem geta verið fjölmenn og flókin, unnin við óþekktar eða óvenjulegar aðstæður eða byggð á takmörkuðum upplýsingum.
  • Búi yfir djúpstæðum skilningi á tengslum milli fræðilegs og verklegs náms og geta nýtt hann til þess að efla faglegan, listrænan og persónulegan þroska.
S Skylda
V Val

Kennsluskrá

Rennið niður síðuna til að skoða kennsluskrána
Kennsluskrá 2022-2023