Tónlistardeild

Tónsmíðar BA

 
Frá og með haustönn 2018 gefst nemendum kostur á að velja um Hljóðfæratónsmíðar eða Nýmiðla sem námsleið í tónsmíðum. Vinsamlegast kynnið ykkur þessar tvær leiðir hér til hægri á síðunni.

 

2017 - 2018

1. ár Haustönn 
Tónsmíðar
TÓNS0106T/ 6 ECTS
A
S
Hljóðfærafræði
HFF1104T / 4 ECTS
A
S
Hljóðhönnun
HLH0104T/ 4 ECTS
A
S
Tónfræði
TNF103T / 3 ECTS
F
S
Inngangur að
akademískum skrifum

IAV002T / 2 ECTS
F
S
Tónbókmenntir
TNB103T / 3 ECTS
F
S
Tónheyrn
TNH0102T/ 2 ECTS
F
S
Nýnemavika
NNV0001T / 1 ECTS
H
S
Tónlistarlíf
TÓL0102T / 2 ECTS
H
S
Kór
KOR1001T/ 1 ECTS
H
S
Skylda fyrir
almennar tónsmíðar
 
Val
2 ECTS
V
Skylda fyrir nýmiðla  
Val
2 ECTS
V
1. ár Vorönn
Tónsmíðar
TÓNS0206T/ 6 ECTS
A
S
Tónfræði
TNF203T / 3 ECTS
F
S
Tónbókmenntir
TNB203T / 3 ECTS
F
S
Tónheyrn
TNH0202T / 2 ECTS
F
S
Bundið tón- / fræðaval
BFV / 0-4 ECTS
F
S
Kór
KOR002T/ 2 ECTS
H
S
Skylda fyrir 
almennar tónsmíðar
 
Hljóðfærafræði
HFF1204T/ 4 ECTS
F
S
Greining
GREK000T/ 2 ECTS
H
S
Bundið tón- / fræðaval
BFV / 0-4 ECTS
F
S
Val
4 ECTS
V
Skylda fyrir nýmiðla   
Hljóðhönnun
HLH0204T/ 4 ECTS
H
S
Hljóð og mynd
HOM0104T / 4 ECTS
H
S
Gagnvirk tónlist
GAT202T/ 2 ECTS
H
S
Val
4 ECTS
V
2. ár Haustönn
Tónsmíðar
TÓNS1307T/ 7 ECTS
A
S
Tónfræði
TNF303T / 3 ECTS
F
S
Tónbókmenntir
TNB303T / 3 ECTS
F
S
Tónheyrn
TNH1302T / 2 ECTS
F
S
Bundið tón- / fræðaval
BFV / 0-4 ECTS
F
S
Kór
KOR1001T/ 1 ECTS
H
S
Starfsumhverfi tónlistar
STU201T / 1 ECTS
H
S
Skylda fyrir 
almennar tónsmíðar
 
IHljóðfærafræði
HFF0304T/ 4 ECTS
F
S
Greining
GRER000T/ 2 ECTS
H
S
Bundið tón- / fræðaval
BFV / 0-4 ECTS
F
S
Val
3 ECTS
V
Skylda fyrir nýmiðla  
Tónlistarforritun
TLF0104T/ 4 ECTS
H
S
Gagnvirk tónlist
GAT0102T/ 2 ECTS
H
S
Val
3 ECTS
V
2. ár Vorönn 
Tónsmíðar
TÓNS0409T/ 9 ECTS
A
S
Tónfræði
TNF0405T / 5 ECTS
F
S
Tónheyrn
TNH1402T / 2 ECTS
F
S
Bundið tón- / fræðaval
BFV / 0-4 ECTS
F
S
Samtal
SAT000-02ST/ 2 ECTS
H
S
Skylda fyrir 
almennar tónsmíðar
 
Hljóðfærafræði
HFF0404T/ 4 ECTS
F
S
Bundið tón- / fræðaval
BFV / 0-4 ECTS
F
S
Val
5 ECTS
V
Skylda fyrir nýmiðla  
Hljómur sem efniviður
HSE0004T/ 4 ECTS
H
S
Raflosti
RAFL002T/ 2 ECTS
H
S
Val
6 ECTS
V
3. ár Haustönn 
Tónsmíðar
TÓNS0508T/ 6 ECTS
A
S
Íslensk tónlistarsaga
TÓS0104T / 4 ECTS
F
S
Bundið tón- / fræðaval
BFV / 0-4 ECTS
F
S
Lokaritgerð
LOK0006 / ECTS
F
S
Starfsumhverfi tónlistar
STU201T / 1 ECTS
H
S
Skylda fyrir 
almennar tónsmíðar
 
Hljóðfærafræði
HFF0502T/ 2 ECTS
F
S
Greining
GRET000T/ 2 ECTS
H
S
Bundið tón- / fræðaval
BFV / 0-4 ECTS
F
S
Val
7 ECTS
V
Skylda fyrir nýmiðla  
Val
7 ECTS
V
3. ár Vorönn 
Lokaritgerð 
LOK0018T / 18 ECTS
A
S
Bundið tón- / fræðaval
BFV / 0-4 ECTS
F
S
Skylda fyrir 
almennar tónsmíðar
 
Bundið tón- / fræðaval
BFV / 0-4 ECTS
F
S
Val
12 ECTS
V
Skylda fyrir nýmiðla  
Val
12 ECTS
V

 

 

 

 

 

 

 

 

Kennsluskrá

Hæfniviðmið námsbrautar

Þekking

Að loknu námi býr nemandi yfir þekkingu á sviði tónsmíða.
​Í því felst að nemandi:

 • Búi yfir þekkingu á kenningum, hugtökum og aðferðum tónsköpunar í sögulegu samhengi.
 • Hafi þekkingu á starfsumhverfi tónskálda og tónlistarmanna.
 • Hafi innsæi og þekkingu til að nálgast viðfangsefni tónsköpunar á einstaklingsbundinn hátt.
 • Hafi skilning á hugmyndafræði og þeim aðferðum sem liggja til grundvallar  tónsköpunar.
 • Þekki margbreytileika tónlistar, sem og snertifleti hennar við aðrar listgreinar og fjölbreytt menningarumhverfi.
 • Þekki undirstöðuatriði leitar- og upplýsingartækni.

Leikni

Að loknu námi getur nemandi beitt aðferðum og verklagi á sviði tónsmíða.
​Í því felst að nemandi:

 • Hafi öðlast færni til sjálfstæðrar tónsköpunar og tamið sér fagleg vinnubrögð.
 • Hafi tileinkað sér gagnrýna sýn á eigin listsköpun og annarra.
 • Búi yfir tækni og færni til að geta unnið sjálfstætt og skipulega að þeim þáttum sem tengjast tónsköpun og tónflutningi.
 • Hafi tileinkað sér víðsýni og frumleika í hugsun og sköpun.
 • Geti rökstutt skoðanir sínar og  ákvarðanir út frá fræðilegum og listrænum forsendum.
 • Hafi leikni til að beita mismunandi stílbrögðum við tónsköpun.
 • Geti nýtt sér tækni og búnað til tónsköpunar og tónlistarflutnings.

Hæfni

Að loknu námi getur nemandi hagnýtt þekkingu sína og leikni í starfi og/ eða frekara námi.
​Í því felst að nemandi:

 • Hafi hæfni til sjálfstæðrar tónsköpunar í margbreytilegu umhverfi.
 • Geti miðlað hugmyndum sínum með eigin listsköpun.
 • Geti unnið sjálfstætt og skipulega, sett sér markmið, valið aðferðir við hæfi og gert verkáætlun.
 • Sé fær um að túlka og miðla hugmyndum og viðfangsefnum sínum með skýrum hætti í rituðu og mæltu máli.
 • Hafi þróað með sér sjálfstæð vinnubrögð til frekara náms og starfa.
 • Hafi samskiptahæfni til að geta tekið virkan þátt í samstarfi.
 • Kunni að beita þeirri upplýsingatækni sem nýtist best í námi og starfi.
A Aðalfag
F Fræði
H Hagnýt þekking
T Tækni
V Vinnustofa
B Bundið val
M Millideildaval
S Skylda
V Val

Námsleiðir í BA. námi í tónsmíðum

 

Kennsluskrá

Rennið niður síðuna til að skoða kennsluskrána.