Kennsluskrá Listaháskólans hefur að geyma upplýsingar um námsskipulag hverrar brautar innan skólans og þar er hægt finna námskeiðslýsingu hverrar námsgreinar. Kennsluskráin er unnin skv. þeim upplýsingum sem liggja fyrir í upphafi hverrar annar. Kennsluskráin er birt með fyrirvara um hugsanlegar breytingar.