Katrín Helena Jónsdóttir 
katrinhjons [at] gmail.com 

Hvert augnablik varir aðeins í andartak og upplifun hvers og eins á augnablikinu er aldrei eins. Ef augnablikið er svona hverfult og upplifunin á því aldrei sú sama, hvernig getum við þá talað um einn raunveruleika? Manneskjan sér ekki allt sem er til, líklega sér hún fæst af því sem er hvað raunverulegast. Mögulega er skemmtilegast að reyna ekki að gera greinarmun á því sem er raunverulegt og því sem er óraunverulegt heldur leyfa sér að standa þarna á milli og njóta vafans, spegla sig í vafanum.

//

Each moment lasts no longer than an instant and everyone experiences the moment differently. If the moment is this fleeting, and experienced in such different ways, how can we use a term such as reality? A human is not able to see everything that exists, most likely we see the least of what is the most real. Perhaps the most fun thing to do is not trying to distinguish what is real and what is unreal, but allow ourselves to stand in the middle of it all and enjoy the benefit of the doubt: mirror ourselves in doubt. 

 

katrin_mynd2.jpg
 
katrin_mynd1.jpg