Tónleikaröð útskriftarhátíðar Listaháskóla Íslands 2018
Útskriftartónleikar tónlistardeildar fara fram víðs vegar um höfuðborgarsvæðið, t.d. í Salnum - Kópavogi, Safnahúsinu, Læknaminjasafninu, Kjarvalsstöðum, Hannesarholti, Mengi, Neskirkju og Tjarnarbíói.
Frítt er inn á alla viðburði og allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir.
Laugardaginn 21. apríl kl. 15
Laugardaginn 5. maí til sunnudagsins 13. maí
Pétur Eggertsson, tónsmíðar
Kjarvalsstaðir
Sunnudaginn 6. maí kl. 20
Ásbjörg Jónsdóttir, Sohjung Park, Steingrímur Þórhallsson, Veronique Jacques, tónsmíðar
Salurinn – Kópavogi
Þriðjudaginn 8. maí klukkan 18
Sunnudaginn 13. maí kl. 17
Steingrímur Þórhallsson, tónsmíðar
Neskirkju
Þriðjudaginn 15. maí kl. 18
Þráinn Þórhallsson, tónsmíðar
Salurinn - Kópavogi
Miðvikudaginn 16. maí kl. 20
Ása Margrét Bjartmarz, skapandi tónlistarmiðlun
Tjarnarbíó
Miðvikudaginn 16. maí kl. 20
Fimmudaginn 17. maí kl. 18
Kristján Harðarson, tónsmíðar
Salurinn - Kópavogi
Fimmtudaginn 17. maí kl. 20Anela Bakraqi, píanó
Salurinn - Kópavogi
Laugadaginn 19. maí kl. 15
Júlía Traustadóttir, söngur
Safnahúsið
Fimmtudaginn 24. maí kl. 20
Ragnar Jónsson, selló
Salurinn - Kópavogi