Á dögunum voru fluttir tveir pistlar eftir Steinunn Knútsdóttir deildarforseta í þættinum Víðsjá á Rás 1. Við mælum með þeim við alla unnendur sviðslistar.

Hér eru hlekkir á pistlanna.
Hvert er hlutverk áhorfandans?
Þarf að endurhugsa leikhúsin?

Það er gaman að segja frá því að nú hefur sviðslistadeildin tekið upp á því nýmæli að setja málstofur inn á Vimeosíðuna okkar ásamt öllu öðru efni sem tekið er upp innan deildarinnar. 

Una Þorleifsdóttir reið á vaðið og talaði um vinnuaðferðir sína sem leikstjóri, hægt er að horfa hér fyrir neðan og eins með því að smella á hlekkinn hér,