Á vorönn 2018 er boðið upp á fjölmörg fjölbreytt námskeið í Opna listaháskólanum og er skráning nú þegar hafin.
Í gegnum Opna listaháskólann geta áhugasöm sótt námskeið sem kennd eru í deildum Listaháskóla Íslands. Hægt er að taka námskeiðin bæði með og án ECTS eininga.
 
Einnig er sérstök athygli vakin á tveimur námskeiðum, Aðferðir tónlistar í kennslu og Leikstjórn með ungu fólki, sem haldin eru á Akureyri í febrúar, í samstarfi við Símenntun Háskólans á Akureyri.
 
Skráningargjald er 5.000.- og gengur upp í námskeiðagjöld sem greiða má í byrjun nýs árs.
 
YFIRLIT NÁMSKEIÐA 2017 – 2018 Nánari upplýsingar um námskeið, dag- og tímasetningar má finna á vef Opna listaháskólans: http://www.lhi.is/opni-listahaskolinn
 
Námskeiðsyfirlit eftir deildum

Hönnunar- og arkitektúrdeild

 

Listkennsludeild

Vorönn 2018

Myndlistardeild

Vorönn 2018

Tónlistardeild

Vorönn 2018

Sviðslistadeild

Vorönn 2018