Skráning hafin á námskeið haustsins

Á haustönn 2017 verður boðið upp á fjölbreytt námskeið í öllum deildum Listaháskóla Íslands. Í Opna listaháskólanum getur fagfólk nú sótt námskeið sem kennd eru í deildum en stefnt er að því að námskeið verði opnuð fyrir fleiri hópum á næstu misserum.
 
Opni listaháskólinn er gátt Listaháskólans út í samfélagið þar sem þekking og reynsla fær að streyma óhindrað í báðar áttir. Markmið hans er meðal annars að glæða áhuga almennings á listum og veita sem breiðustum hópi fólks aðgang að þeirri sérþekkingu og aðstöðu sem Listaháskóli Íslands býr yfir.
Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð er að finna hér. 
 
Hönnunar- og arkitektúrdeild
 
Haustönn 2017
Byggingarlist á Íslandi, 4 einingar
Alþjóðleg vöruhönnun, 4 einingar
Vorönn 2018
Grafísk hönnun á Íslandi, 2 einingar
Íslensk vöruhönnun, 4 einingar
 
Listkennsludeild
 
Haustönn 2017
Aðferðir tónlistar í kennslu- Á AKUREYRI 15. og 16. september ´17. Samstarf við Símenntun HA
Hlutverk og möguleikar dansins, 2 einingar
Læsi og stafrænir miðlar í kennslu, 6 einingar
Listkennsla nemenda með sérþarfir, 6 einingar
Leiklist fyrir kennara ungra barna, 2 einingar
Námsefnisgerð, 4 einingar
Rafmögnuð tónlist og upptökur, 2 einingar
Safnafræðsla, 6 einingar
Skapandi skrif, 4 einingar
Styrkumsóknir skapandi greinar, 2  einingar
The language of the puppet, 2 einingar
Tónlist fyrir kennara ungra barna, 2 einingar
Ukulele, 2 einingar
Verkefnastjórnun, 6 einingar
Þrívíð litavinna, 2 einingar
 
Vorönn 2018
Fab- Lab í skólastarfi, 4 einingar
From Studio to Classroom, 2 einingar
Listræn menningarstjórnun, 6 einingar
Myndlist fyrir kennara ungra barna, 2 einingar
Textíll sem listaverk, 2 einingar.
 
Myndlistardeild
 
Haustönn 2017
Fagufrræði í heimspeki nútímans, 2 einingar
Landslag og náttúra í myndlist, 4 einingar
Módernismi í myndlist, 8 einingar
 
Vorönn 2018
Nánari upplýsingar birtar síðar.
 
Tónlistardeild
 
Haustönn 2017
Barokkdans, 2 einingar
Inngangur að Hindustani, 2 einingar.
Íslensk tónlistarsaga, 20. / 21. öldin, 4 einingar.
Ópera á 20. öld, 3 einingar.
Óperusöngvarinn I, 2 einingar.
 
Vorönn 2018
Nánari upplýsingar birtar síðar.
 
Sviðslistadeild
 
Haustönn 2017
Hægðu á þér, 2 einingar.
Menningarfræði, 4 einingar.
Sviðslistir og eigindlegar rannsóknir, 2 einingar.
Verk, 2 einingar.
 
Vorönn 2018
Nánari upplýsingar birtar síðar.