Skráning hafin á námskeið haustsins

Á haustönn 2017 verður boðið upp á fjölbreytt námskeið í öllum deildum Listaháskóla Íslands. Í Opna listaháskólanum getur fagfólk nú sótt námskeið sem kennd eru í deildum en stefnt er að því að námskeið verði opnuð fyrir fleiri hópum á næstu misserum.
 
Opni listaháskólinn er gátt Listaháskólans út í samfélagið þar sem þekking og reynsla fær að streyma óhindrað í báðar áttir. Markmið hans er meðal annars að glæða áhuga almennings á listum og veita sem breiðustum hópi fólks aðgang að þeirri sérþekkingu og aðstöðu sem Listaháskóli Íslands býr yfir.
Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð er að finna hér. 
 
Hönnunar- og arkitektúrdeild
 
Listkennsludeild
 
Haustönn 2017 
 
Myndlistardeild
 
Vorönn 2018
Nánari upplýsingar birtar síðar.
 
Tónlistardeild
 
Haustönn 2017
 
Vorönn 2018
Sviðslistadeild
 
 
Vorönn 2018
Nánari upplýsingar birtar síðar.