Viltu verða hluti af Listaháskólanum?

Umsóknarfrestur fyrir allar námsbrautir á bakkalárstigi fyrir skólaárið 2017 - 2018 er frá  20. janúar  til  31. mars 2017.

Umsóknarfrestur fyrir meistaranám í listkennslu, sviðslistum, tónsmíðum, NAIP og söng- og hljóðfærakennslu fyrir skólaárið 2017 - 2018 er til og með 12. maí 2017.

Lesa meira

Dæmi um útskriftarverk