Leiðbeiningar fyrir uppsetningu fjaraðgangs

Leiðbeiningar fyrir Firefox Mac

Leiðbeiningar fyrir Firefox PC

Leiðbeiningar fyrir Safari Mac

Sömu stillingar gilda fyrir aðrar tegundir vafra (samskonar box sem þarf að fylla út).

 

Séráskriftir bókasafns Listaháskóla Íslands

ABM 

(Art Bibliographies Modern): Útdrættir um myndlist, hönnun og ljósmyndun á 20. öld. 

DAAI 

(Design and Applied Arts Index): Hönnun og listiðnaður, þar sem áhersla er lögð á 20. aldar hönnun.

IIPA 

(International Index to Performing Arts): Gagnasafn á sviði leiklistar, sviðslistar, danslistar og kvikmynda.

IPA Source

IPA Transcriptions and Literal Translation of Songs and Arias. Stærsta alþjóðlega hljóðritunarkerfið fyrir texta úr óperuaríum og sönglögum og inniheldur nú yfir 5000 texta.

JSTOR 

Þverfaglegt gagnasafn allra efnissviða. Mikið efni um tónlist.

 

Um fjaraðganginn 

Kennarar og nemendur LHÍ geta fengið fjaraðgang að staðarneti skólans í gegnum sk. sýndarnet (e.proxy) sem hver og einn þarf þá að setja upp aðgangstillingar að í sinni tölvu. 

 Með þessu geta notendur skoðað greinar í séráskriftum bókasafnsins sem annars eru einungis aðgengileg á tölvum á staðarneti skólans.