Útskriftarsýning leikara

Að eilífu eftir Árna Ibsen

Árið er 1997. Gamanleikur, söngur, dans og daður, gæjar og píur, steggir og gæsir, kallar og kellingar, brúðkaup, sukk og svínarí. Og mikill hraði, mikið grín. Íslensk ameríski draumurinn í 60 atriðum.

Leikarar

Albert Halldórsson, Baltasar Breki Samper, Dominique Gyða Sigrúnardóttir, Eysteinn Sigurðarson, Halldóra Rut Baldursdóttir, Katrín Halldóra Sigurðardóttir, Kjartan Darri Kristjánsson, Kristín Pétursdóttir, Ólafur Ásgeirsson, Vala Krístín Eiríksdóttir, Þuríður Blær Jóhannsdóttir.

Listrænir stjórnendur

Leikstjórn: Stefán Jónsson

Tónlist & hljóðmynd: Árni Rúnar Hlöðversson

Leikmynd og búningar: Rebekka Ingimundardóttir

Myndband: Stefanía Thors

Lýsing, tæknistjórn og leikmyndasmíði: Egill Ingibergsson

Gervi og förðun: Kristín Thors

Danshöfundar: Steinunn Ketilsdóttir og Þórey Birgisdóttir

Aðstoð: Sigrún Hlín Sigurðardóttir, María Thelma Smáradóttir, Íris Tanja Ívars Flygenring, Olga Lilja Bjarnadóttir, Hlynur Þorsteinsson og Hákon Jóhannesson.

Sýningar

24.apríl Frumsýning

26.apríl Hátíðarsýning

27.apríl 

28.apríl

29. apríl

30. apríl

01.maí

02. maí

03. maí

04.maí

05.maí

Sýnt í Smiðjunni, Sölvhólsgötu

Aðgangur ókeypis og allir velkomnir. 

Miðapantanir á sviðslist [at] lhi.is