Sviðslistadeild Listaháskóla Íslands býður til sviðslistaVEISLU á nemendaverkum 2. árs nema dagana 11. - 17. maí.

Boðið er upp á einstaklingsverkefni sviðshöfunda, einleiki leikara, danskvikmyndir, kvikmyndaverkefni leikara og afrakstur vinnusmiðjunnar The extreme body.

 

Hér má finna dagskrá hátíðarinnar, miðapantanir (þegar það á við) eru á midisvidslist [at] lhi.is

Frítt er inn á alla viðburði.

 

Dagskrá

 

Fimmtudagur 11. maí

The extreme body

2. ár samtímadans

KL. 15 í Álfhóli

 

Plugged In av

Hallveig Kristín Eiríksdóttir

KL. 17 í Smiðjunni

 

Sjötti aðalleikarinn í Mamma Mía

Pálmi Freyr Hauksson

Kl. 18 í Smiðjunni

 

Kellingafjöll

Alma Mjöll Ólafsdóttir

Kl. 19 í Smiðjunni

 

Stofublóm Inniblóm Pottablóm

Lóa Björk Björnsdóttir

KL. 20 í Grundarstíg 8

 

Föstudagurinn 12. maí

Einleikur

2. ár leikaranemar

KL. 13 í Kúlunni og í Svarta sal

 

Ópera um ekkert

Matthías Tryggvi Haraldsson

KL 16 í Hráa sal

 

Stofublóm Inniblóm Pottablóm

Lóa Björk Björnsdóttir

KL. 17  í Grundarstíg 8

 

02:15:25

Stefán Ingvar Vigfússon

KL. 18 í Hráa sal

 

FIMMTUDAGUR Í DYMBILVIKU OG FÖSTUDAGURINN LANGI

Hildur Selma Sigbertsdóttir

KL. 18:45 í Hráa sal

 

Plugged In av

Hallveig Kristín Eiríksdóttir

KL. 19:30 í Smiðjunni

 

Kellingafjöll

Alma Mjöll Ólafsdóttir

Kl. 20:15 í Smiðjunni

 

Sjötti aðalleikarinn í Mamma Mía

Pálmi Freyr Hauksson

Kl. 21 í Smiðjunni

 

Laugardagur 13. maí

Danskvikmyndir

2. ár samtímadans

KL. 13 til 17 í Almyrkva

 

Listastefna Kveður

Gígja Sara H. Björnsson

KL. 16:15 í Hráa sal

 

META_MORPHOSES

Laura Durban

KL. 17 í Smiðjunni

 

02:15:25

Stefán Ingvar Vigfússon

KL. 17:45 í Hráa sal

 

ON COUNTING a calculation of a choir

Martin Bien

KL. 18:30 í Smiðjunni

 

Sunnudagur 14. maí

META_MORPHOSES

Laura Durban

KL. 17 í Smiðjunni

 

FIMMTUDAGUR Í DYMBILVIKU OG FÖSTUDAGURINN LANGI

Hildur Selma Sigbertsdóttir

KL. 17:45 í Hráa sal

 

Ópera um ekkert

Matthías Tryggvi Haraldsson

KL 18:30 í Hráa sal

 

ON COUNTING a calculation of a choir

Martin Bien

KL. 19:15 í Smiðjunni

 

Listastefna Kveður

Gígja Sara H. Björnsson

KL. 20 í Hráa sal

 

Miðvikudagur 17. maí

Kvikmyndir

2. ár leikarar

staður og stund auglýst nánar síðar

 

 

Nánari upplýsingar má finna í tenglunum hér að neðan. 

The extreme body

Einstaklingsverkefni Sviðshöfunda

Einleikur

Danskvikmyndir

Kvikmyndir – 2. ár leikara