Hausttónleikaröð tónlistardeildar LHÍ fer fram dagana 26. - 7.desember víðsvegar um borgina: Safnahúsinu, Sölvhóli, Hannesarholti og Hallgrímskirkju. Tónleikarnir eru öllum opnir og aðgangur er ókeypis á meðan húsrúm leyfir.
 

SAFNAHÚSIÐ

26. nóvember kl. 11:00

Kristín Þóra Pétursdóttir, klarínetta
Vilborg Hlöðversdóttir, flauta
Kristín Jóna Bragadóttir, klarínetta

26. nóvember kl. 14:00

Steinunn Björg Ólafsdóttir, sópran
Jóhanna María Kristinsdóttir, sópran

26. nóvember kl. 16:00

Þórarna Salóme Brynjólfsdóttir, túba
Silja Garðarsdóttir, sópran

27. nóvember kl. 11:00

Erna Ómarsdóttir, horn
Guðmundur Andri Ólafsson, horn
Arnar Freyr Valsson, gítar

27. nóvember kl. 14:00

Brynjar Friðrik Pétursson, gítar
Agnes Eyja Gunnarsdóttir, fiðla
Steina Kristín Ingólfsdóttir, víóla

27. nóvember kl. 16:00

Heiður Lára Bjarnadóttir, selló
Elísa Elíasdóttir, fiðla

3. desember kl. 11:00

Sólveig Óskarsdóttir, sópran
Jana Salóme I. Jósepsdóttir, mezzosópran
Sandra Lind Þorsteinsdóttir, sópran
Una María Bergmann, mezzosópran
Sigríður Salvarsdóttir, sópran

3. desember kl. 14:00

Óskar Magnússon, gítar
Dagur Þorgrímsson, tenór
Þóra Kristín Magnúsdóttir, sópran

 

SÖLVHÓLL

3.desember kl.15:30

Nemendur skapandi tónlistarmiðlunar flytja eigin tónsmíðar ásamt fjölbreyttum samspils- verkefnum.

SAFNAHÚSIÐ

4. desember kl. 11:00

Aldís Bergsveinsdóttir, fiðla
Inger-Maren Helliksen Fjeldheim, fiðla
Thea Jørgensen, fiðla, víóla
Sólrún Ylfa Ingimarsdóttir, fiðla
Sigrún Mary McCormick, víóla

4. desember kl. 14:00

Snæfríður María Björnsdóttir, sópran
María Sól Ingólfsdóttir, sópran
Snæbjörg Guðmunda Gunnarsdóttir, sópran
Ragnheiður Eir Magnúsdóttir, flauta

4. desember kl. 16:00

Herdís Mjöll Guðmundsdóttir, fiðla
Þórdís Gerður Jónsdóttir, selló
Guðný Ósk Karlsdóttir, mezzosópran

HANNESARHOLT

6. desember kl. 18:00

Anna Þórhildur Gunnarsdóttir, píanó
Kristín Harpa Jónsdóttir, píanó
Mattias Martinez Carranza, píanó
Romain Þór Denuit, píanó

6. desember kl. 20:00

Anela Bakraqi, píanó
Ásthildur Ákadóttir, píanó
Magnús Daníel Budai Einarsson, píanó
Elísa Elíasdóttir, píanó

 

HALLGRÍMSKIRKJA

7. desember kl. 12:00

Attila Fábián, orgel
Erla Rut Káradóttir, orgel