FÖSTUDAGINN 7. OKTÓBER KL. 12.15 HELDUR FILIP NOSEK ERINDI UM HIÐ MARGVERÐLAUNAÐA ARKITEKTAVERKEFNI BILKA BARN Í FYRIRLESTRASAL A, ÞVERHOLTI 11.

Filip Nosek, arkitekt og meðeigandi að þýsk-íslensku arkitektastofunni A2F ásamt Aðalheiði Atladóttur og Falk Krüger, stóð að verkefninu. 

Verkefnið fólst í því að breyta gamalli hlöðu í heimili með því að reisa nýtt hús inn í niðurníddri hlöðunni. Þannig var haldið í einkenni gömlu steinhlöðnu byggingarinnar þrátt fyrir að um þægileg nútíma-hýbíli sé að ræða. Hlaðan stendur í lífrænu sambandi við nýbygginguna ásamt því að ljá henni upprunalegan efnivið sinn. Í stað þess að varpa staðnum fyrir róða hefur verið skrifaður nýr kafli í þróun hans. 

Verkefninu lauk árið 2012 og það hefur hlotið fjölda verðlauna á undanförnum árum.

FYRIRLESTURINN FER FRAM Á ENSKU OG ER OPINN ALMENNINGI.

 

 

ON FRIDAY OCTOBER 7TH AT 12.15 FILIP NOSEK GIVES A LECTURE ON THE MUCH AWARDED ARCHITECTURAL PROJECT BILKA BARN IN LECTURE ROOM A AT ÞVERHOLT 11.

Filip Nosek an architect and partner to the German-Icelandic Studio A2F together with Aðalheiður Atladóttir and Falk Krüger is behind the project Bilka Barn.

An old barn was converted into a family home by adding a new house inside a derelict barn. Thus, the character of the old stone structure could be maintained, while offering comfortable modern spaces for living. The barn find itself in a symbiotic relationship with the new addition which, in turn, gets some of the old buildings’ DNA by re-using original materials. Instead of being discarded, the place begins a new chapter by developing its identity.

The project finished in 2012 and has since received numerous awards.

THE LECTURE IS IN ENGLISH AND OPEN TO THE PUBLIC.