*English below

Þriðjudaginn 8. nóvember klukkan 12:15 heldur grafíski hönnuðurinn Dirk Laucke fyrirlesturinn „The ABC of Studio Laucke Siebein“ í fyrirlestraröð hönnunar- og arkitektúrdeildar Listaháskóla Íslands, GESTAGANGI. Fyrirlesturinn fer fram í fyrirlestrasal A í Þverholti 11.

Studio Laucke Siebein er hönnunarstofa staðsett í Amsterdam og Berlín. Dirk Laucke og Johanna Siebein sérhæfa sig í skapandi aðferðum, sterkri ímyndarhönnun, auk bóka og vefhönnunar fyrir fyrirtæki og viðskiptavini í menningarframleiðslu. Þau sameina stefnumótandi nálgun og hágæða hönnun á sviði ólíkra miðla.

Dirk Laucke (1965) er fæddur og uppalinn í Berlín. Hann lauk hönnunarnámi við Hochschule der Künste í Berlin (HdK) árið 1994. Dirk hefur verið búsettur í Amsterdam frá árinu 1995, þar sem hann stofnaði eigin vinnustofu árið 2000.

Johanna Siebein (1982) stundaði nám í grafískri hönnun við Hochschule der Bildenden Künste Saar í Saarbrücken, og við AKI ArtEZ í Enschede í Hollandi. Ásamt Laucke stofnaði hún Studio Laucke Siebein árið 2010.

Í fyrirlestrinum mun Dirk tala um verk stofunnar og hugmyndir sínar um „góða hönnun“ en hann er gestakennari á námsbraut í grafískri hönnun við Listaháskóla Íslands.

http://studio-laucke-siebein.com/

Facebook viðburður

FYRIRLESTURINN FER FRAM Á ENSKU OG ER OPINN ALMENNINGI.

-------------

On Tuesday November 8th at 12:15 the Graphic Designer Dirk Laucke gives a lecture on “The ABC of Studio Laucke Siebein” as part of GESTAGANGUR, lecture series by The Department of Design and Architecture at Iceland Academy of the Arts. The lecture takes place in lecture room A at Þverholt 11.

Studio Laucke Siebein is a design studio based in Amsterdam and Berlin. Dirk Laucke and Johanna Siebein specialise in creative strategies, dynamic identities, book- and web design for cultural as well as commercial clients. They combine a strategic approach with high-quality design within the scope of different media.

Dirk Laucke (1965) – born and grown up in Berlin – finished his design studies at Hochschule der Künste Berlin (HdK) in 1994. Since 1995 he lives in Amsterdam where he founded his own studio in 2000.

Johanna Siebein (1982) studied communication design at Hochschule der Bildenden Künste Saar, Saarbrücken, and at AKI ArtEZ, Enschede/The Netherlands. Together they established Studio Laucke Siebein, operating in Berlin since 2010.

On the occasion of a one-week workshop, Dirk Laucke will give at the Iceland Academy of the Arts, he will talk about the studio’s work and his ideas about ‘good design’.

http://studio-laucke-siebein.com/

Facebook event

THE LECTURE IS IN ENGLISH AND OPEN TO THE PUBLIC.