(English below)

Fimmtudaginn 27. október kl. 12:30 mun Eric Bünger flytja erindi um verk sín og vinnuferli í fyrirlestrarsal myndlistardeildar að Laugarnesvegi 91 í tilefni sýningarinnar Þá á vegum listahátíðarinnar Cycle í Gerðarsafni.

Erik Bünger er sænskur listamaður, tónskáld og rithöfundur sem býr í Berlín. Verk hans fjalla um mennska rödd og hvernig samband hennar stangast á við líkamann, tungumálið, tónlist og tækni. Á röddina er ekki litið sem fyrirbæri sem ýtir undir persónulega, mannlega tilvist og samskipti milli einstaklinga, heldur það sem leyfir eitthvað annað sem er róttækt, ómanneskjulegt, sem fer inn í og tekur stjórn yfir líkama mannsins. Bünger mun flytja einn af umdeildum fyrirlestrum sínum þar sem hann býður áheyrendum í ferðalag á milli raunveruleika og skáldskapar með sérstakri skynjun sinni fyrir húmor og frásagnarmáta.

 


 

On Thursday the 27th of October at 12:30 pm an open lecture by Eric Bünger will be held at the Department of Fine Art, Laugarnesvegur 91.

Erik Bünger is a Swedish artist, composer and writer living in Berlin. His work revolves around the human voice and its contradictory relationship to the body, to language, music and technology. The voice is not addressed as a phenomenon, which gives rise to personal, human presence and interpersonal communication but rather as the very thing that allows something other, radically inhuman, to enter and take control of the human body. His lecture performances, videos and compositions have been presented at venues such as The Curitiba Biennial in Brazil, Centre Pompidou in Paris, KW Institute for Contemporary Art in Berlin, The Lincoln Center in New York, The Wellcome Collection in London and ZKM in Karlsruhe.

Image: Bartosz Górka. Courtesy of the artist.