Föstudaginn 19. febrúar opna nokkrir nemendur úr meistaranámi í myndlist við Listaháskóla Íslands og Listaháskólann í Köln sýningu í húsnæði gamla Kling og Bang, Hverfisgötu 42.  Sýningin nefnist BÆNG og er samvinnuverkefni milli nemenda skólanna.  
 
An installation exploring the minimalism and the calmness of a fading room and a special place on the globe that is just about to reform with the next wave.
 
Frekari upplýsingar er að finna í viðburð sýningarinnar á facebook; https://www.facebook.com/events/562019943976051/