Verið velkomin á sýninguna A – Z / Allt er viðgerð, en þar ber að líta verk eftir nemendur á öðru ári við myndlistardeild Listaháskóla Íslands. Hópurinn hefur á undanförnum mánuðum sótt námskeiðið Flöt, þar sem þau hafa tekist á við fjölbreyttar spurningar tengdar hinum tvívíða heimi.

Sýnendur eru Ágústa Björnsdóttir, Ásgerður Arnardóttir, Berglind Hreiðarsdóttir, Hillevi Högström, Johan Andrén, Melissa Grassie Barrón, Tora Victoria Stiefel, Valur Hreggviðsson og Vera Hilmars.

Viðburðurinn á Facebook