Útskriftartónleikar tónsmíðanema í Kaldalóni 1.maí

Útskriftartónleikar tónsmíðanema
1.maí í Kaldalóni, Hörpu

Útskriftarverk tónsmíðanema við Listaháskóla Íslands verða flutt á þrennum tónleikum í Kaldalóni í Hörpu laugardaginn 1.maí.
Tónskáldin að þessu sinni eru fimm talsins. Þar af eru fjögur þeirra að ljúka bakkalárnámi og eitt þeirra meistaranámi.

Dagskrá //

Kl. 15:00

Department of Arts Education Graduation Event Spring 2021

The Department of Arts Education graduation event takes place in Kópavogur Culture Houses 14th-15th of May

 
The event is a part of the IUA graduation festival, where graduating teachers from the Department of Arts Education present their final theses, using varied means, including lectures and family-friendly workshops.
 
The program is open to all; children and their family members are especially invited to particpate in danceworkshops on Saturday 15th.
 

Hrefna Sigurðardóttir | Sneiðmynd

Hrefna Sigurðardóttir grafískur hönnuður heldur fyrirlestur þriðjudaginn 27. apríl klukkan 12:10 á Microsoft Teams. Fyrirlesturinn er hluti af Sneiðmynd, fyrirlestrarseríu hönnunardeildar og arkitektúrdeildar LHÍ. Athugið að fyrirlesturinn fer fram á íslensku, smellið á þennan link til að komast inná fyrirlesturinn: https://bit.ly/2PgoDw9
 

Skerpla á Myrkum músíkdögum // Tónleikar og málstofa í beinu streymi

Samstarfsverkefni Skerplu, The International Contemporary Ensemble, Tri-Centric Foundation og Nokia Bell Labs Experiments in Art and Technology. 

20.apríl kl.23:00 - Málstofa um verk Anthony Braxton.
21.apríl kl.21:00 - Tónleikar í beinu streymi frá Hörpu. 
Á dagskrá eru verk eftir Anthony Braxton og Bergrúnu Snæbjörnsdóttur.