Instrumental / Vocal performance

This is a three-year study programme in instrumental/vocal performance providing 180 credits at Cycle 1, Level 2. Full workload in one year should correspond to 60 standard course credits.
Admission requirements are matriculation examination or equivalent education. The entrance exam consists of a written exam in music theory and an audition, which should demonstrate applicant’s abilities and competences. Admission Committee evaluates applications on the basis of outcomes of entrance examinations and quality of application materials.
The study programme is completed with a final project consisting of public musical performance, and a Thesis.
Bachelor’s degree provides access to further studies at Levels 3 and 4, or Master’s programme. Higher education establishments and departments can nevertheless demand certain minimal grades for access to Level 3 and 4 studies
Programme: Instrumental / Vocal Performances
Degree: BA
Units: 180 ECTS
Length: 6 term – 3 years

Frá fagstjóra söngnáms

Söngnámið við LHÍ er framsækið nám í stöðugri þróun og taka nemendur virkan þátt í því að móta námið. 
Áhersla er á valdeflingu, sjáfstæð vinnubrögð og að nemendur verði leiðandi gerendur í náminu. 
 
Nemendur vinna með leiðbeinendum deildarinnar og gestakennurum, innlendum og erlendum, í því skyni að ná góðu valdi á söngtækni og túlkun og öðlast hæfni til þess að vinna á skapandi hátt sem sjálfstæðir listamenn. 
Áhersla er lögð á að nemendur nái góðum tökum á framburði, bæði í íslensku og erlendum tungumálum.  
 
Unnið er markvisst í því að þjálfa leikræna hlið söngsins; að hugur, líkami og rödd séu ein heild þegar kemur að því að tileinka sér innihald verkefnanna. Við þetta styðja fjölmargar aukagreinar svo sem leiklist og hreyfitímar. 
 
Með því að taka þátt í fjölbreyttum verkefnum innan skólans sem utan hans öðlast nemendur dýrmæta reynslu í að koma fram; hvort sem er á einsöngstónleikum, kirkjutónleikum, með kammerhópum eða í sviðsettum senum úr óperum. Sérstök rækt er lögð við flutning nýrrar tónlistar þar sem nemendur fá tækifæri til að vinna náið með tónsmíðanemendum og taka  þátt í frumflutningi glænýrra verka.
 
Þóra Einarsdóttir, fagstjóri bakkalárnáms í söng.