Tónleikaröð útskriftarhátíðar Listaháskóla Íslands 2018

Útskriftartónleikar tónlistardeildar fara fram víðs vegar um höfuðborgarsvæðið, t.d. í Salnum - Kópavogi, Safnahúsinu, Læknaminjasafninu, Kjarvalsstöðum, Hannesarholti, Mengi, Neskirkju og Tjarnarbíói.  

 

Frítt er inn á alla viðburði og allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir. 

 
Laugardaginn 21. apríl kl. 15
Ingunn Huld Sævarsdóttir, NAIP 
Safnahúsið
 
Laugadaginn 28. apríl kl. 21
Inga Magnes Weisshappel, tónsmíðar 
Læknaminjasafnið á Seltjarnarnesi
 
Laugardaginn 5. maí til sunnudagsins 13. maí
Pétur Eggertsson, tónsmíðar 
Kjarvalsstaðir
 
Sunnudaginn 6. maí kl. 14
Vilborg Hlöðversdóttir, flauta 
Hannesarholt 
 
Sunnudaginn 6. maí kl. 15:30
Þórarna Salóme Brynjólfsdóttir, túba 
Hannesarholt
 
Sunnudaginn 6. maí kl. 17
Aldís Bergsveinsdóttir, fiðla 
Hannesarholt
 
Sunnudaginn 6. maí kl. 20 
Ásbjörg Jónsdóttir, Sohjung Park, Steingrímur Þórhallsson, Veronique Jacques, tónsmíðar
Salurinn – Kópavogi
 
Þriðjudaginn 8. maí klukkan 18
Ari Hálfdán Aðalgeirsson, tónsmíðar 
Salurinn – Kópavogi
 
Þriðjudaginn 8. maí kl. 20
Hafsteinn Þráinsson, tónsmíðar 
Salurinn - Kópavogi
 
Föstudaginn 11. maí kl. 19
Þorbjörg Roach Gunnarsdóttir, skapandi tónlistarmiðlun 
Salurinn - Kópavogi
 
Föstudaginn 11. maí kl. 20
Guðný Ósk Karlsdóttir, skapandi tónlistarmiðlun 
Salurinn - Kópavogi
 
Sunnudaginn 13. maí kl. 17
Steingrímur Þórhallsson, tónsmíðar 
Neskirkju
 
Sunnudaginn 13. maí klukkan 21
Stefán Ólafur Ólafsson, tónsmíðar 
Mengi
 
Þriðjudaginn 15. maí kl. 18 
Þráinn Þórhallsson, tónsmíðar 
Salurinn - Kópavogi
 
Þriðjudaginn 15. maí kl. 20
Elísa Elíasdóttir, píanó
Salurinn - Kópavogi
 
Miðvikudaginn 16. maí kl. 18

Brynjar Friðrik Pétursson, gítar 

Salurinn - Kópavogi
 
Miðvikudaginn 16. maí kl. 19
Ragnhildur Veigarsdóttir, skapandi tónlistarmiðlun 
Tjarnarbíó
 
Miðvikudaginn 16. maí kl. 20
Ása Margrét Bjartmarz, skapandi tónlistarmiðlun 
Tjarnarbíó 
 
Miðvikudaginn 16. maí kl. 20
Birgit Djupedal, tónsmíðar 
Kirkja óháða safnaðarins
 
Miðvikudaginn 16. maí kl. 21
María Oddný Sigurðardóttir, skapandi tónlistarmiðlun 
Tjarnarbíó
 
Fimmudaginn 17. maí kl. 18 
Kristján Harðarson, tónsmíðar 
Salurinn - Kópavogi
 
Fimmtudaginn 17. maí kl. 20
Anela Bakraqi, píanó 
Salurinn - Kópavogi
 
Laugadaginn 19. maí kl. 15
Júlía Traustadóttir, söngur 
Safnahúsið
 
Þriðjudaginn 22. maí kl. 20
Erna Ómarsdóttir, horn 
Salurinn - Kópavogi
 
Miðvikudaginn 23. maí kl. 20
Inger-Maren Helliksen Fjeldheim, fiðla 
Salurinn - Kópavogi
 
Fimmtudaginn 24. maí kl. 20
Ragnar Jónsson, selló 
Salurinn - Kópavogi