Fyrir hverja er námskeiðið: 

Farið er í gegnum grunntækni CVT-söngtækninnar og hugtök og aðferðir kynntar. Fléttað er inn í ýmsum æfingum og unnið með ólíkar stillingar raddarinnar ásamt meginatriðunum þremur: stuðningur, nauðsynlegt twang og laus kjálki og varir. Lögð er áhersla að nemandinn kynnist mismunandi styrk eigin raddar. Unnið er verklega í hóptímum.

Námsmat: Símat

Kennari: Björk Jónsdóttir 

Staður og stund: Sölvhólsgata, mán. til fös 13:00 – 15:50

Tímabil: 09.01 – 20.01, 2017

Forkröfur: Stúdentspróf

Nánari upplýsingar: Vigdís Másdóttir, verkefnastjóri sviðslistadeildar: vigdismas [at] lhi.is