Starfsemi Listháskóla Íslands er staðfest með viðurkenningu menntamálaráðherra dags. 5. september 2007 að uppfylltum skilyrðum samkvæmt II. kafla laga um háskóla nr. 63/2006. Viðurkenningin nær yfir fræðasvið lista og undirflokka þess.

Viðurkenning menntamálaráðherra á fræðasviði lista
Umsókn Listaháskóla Íslands um viðurkenningu á fræðasviði lista
Úttektarskýrsla erlendrar sérfræðinefndar - júlí 2007
Sjálfsmatsskýrsla Listaháskóla Íslands - janúar 2010
Úttektarskýrsla erlendrar sérfræðinefndar - eftirfylgniúttekt - júní 2010